Við mælum með þessum samanbrjótanlega bolla frá Light My Fire. Hann er nefnilega ekki bara sterkur og endingargóður heldur líka ódýr! Sparar þér bæði pláss og pening. Í bollanum eru þrjú hólf sem er hægt að taka í sundur og nota sjálfstætt. Öruggt er að setja hann í bæði örbylgjuofn og uppþvottavél.
Helstu eiginleikar:
- 260 ml
- Samanbrjótanlegur
- Einfalt að þrífa
- Einangrandi áfast lok
Stærð: 8 x 8 x 10 cm
Þyngd (tómt): 45gr
Light My Fire ferðamálið fæst í Fjallakofanum á litlar 995 kr.