Leikrit í tjaldi uppi á heiði
Það er full ástæða til að hvetja útivistarfólk og listunnendur til að fjölmenna á nýtt leikrit Hörpu Arnardóttur sem flutt er á Listahátíð í Reykjavík. Verkið er hljóðverk og leikhúsið er yurt-tjald, eða hirðingjatjald. Heitið er Bláklukkur fyrir háttinn. Verkið er flut [...]