Kangerlussuaq – Sisimiut

Ég var mikið á skíðum á yngri árum, æfði með Ármanni og fyrir mér voru skíðin spurning um hraða og frelsi í troðnum brekkum eða púðurleit utanbrautar og af einhverjum ástæðum skildi ég aldrei hvað fólk var að gera á gönguskíðum og skíðaiðkunin þróaðist aldrei yfir í alv [...]