Fita – nýi besti vinur þinn?

Áróðurinn gegn fitu hefur verið mikill í gegnum tíðina. Nú er útlit fyrir að holl fita sé að fá uppreist æru. Fituríkt lágkolvetnamataræði hefur verið að ryðja sér til rúms á meðal afreksíþróttafólks.